GG
Í upphafi fundar verður óvænt en orkumikið uppistand!Ólafur Nielsen er framkvæmdastjóri Kolibri en hann hefur undanfarin 12 ár starfað við stafræna viðskiptaþróun. Í erindi sínu mun hann gefa okkur innsýn í framúrstefnulega stjórnunarhætti hjá Kolibri þar sem meðal annars launaupplýsingar eru opnar ...
Andri Kristinsson hjá Travelade mun koma og segja okkur frá frumkvöðlafyrirtækinu og hvernig ferillinn er frá hugmynd að veruleika.Erindið er í boði starfsþjónustunefndar og verður fyrirlesari kynntur af Katrínu Olgu.Hlökkum til að sjá ykkurStjórnin
Ólafur Andri mun fjalla um fjórðu byltinguna sem er að umbreyta heiminum.Í boði starfsþjónustunefndar.
Unnur Anna Valdimarsdóttir prófessor við læknadeild Háskóla Íslands mun fjalla um áfallasögu kvenna byggða á vísindarannsókn á heimsvísu.Erindið er í boði starfsþjónustunefndar.
Halldór Baldursson bæklunarlæknir flytur erindið “300 ára gamalt skips strand, 8 farast en 174 bjargast”. Þegar fylgdarskipið fórst. Aðgerðir yfirvalda á Íslandi vegna strands herskipsins Gautaborgar á Hraunsskeiði 1718 Vegna styrjaldar milli Danakonungs ríkis og Svíþjóðar sigldu Íslandskaupför...
Sigríður Sunna Ebeneserdóttir, mannerfðafræðingur og ung vísindakona hjá deCODE sem er að hefja flottan starsferil og birti nýlega ásamt kollegum mjög áhugaverða grein um uppruna Íslendinga byggða á DNA úr beinasafni Þjóðminjasafnsins.Erindið er í boði starfsþjónustunefndar.
Janus Guðmundsson hjá Janusheilsueflingu mun fræða okkur um heilsueflingu eldri borgara á Íslandi.Erindið er í umsjón Klúbbþjónustunefnar þar sem áhersla nefndarinnar er “Mannbætandi nóvember”.
Félagi okkar Berþór Pálsson mun ásamt Bjarti Guðmundssyni fræða okkur um hvernig við getum komist í gott tilfinningalegt ástand alla daga.Erindi í fundarröð klúbbþjónustunefndar um mannbætandi nóvember.
Linda Bára Lýðsdóttir sálfræðingur mun svara þeirri spurningu.Erindi í fundarröð klúbbþjónustunefndar um mannbætandi nóvember.
Anna Dóra Frostadóttir sálfræðingur mum fjalla um ávinning núvitundarþjálfunar fyrir samfélagið.Erindið er það síðasta í fundarröð klúbbþjónustunefndar um mannbætandi nóvember.
Sem liður í því að minnast fullveldisársins og stórra atburða þess árs í sögu þjóðarinnar verður umræða á borðum um líf fólks fyrir 100 árum. Hver félagi undirbýr sig fyrir umræðurnar með því að líta aftur í eigin fjölskyldusögu og afla upplýsinga/skoða/rifja upp sögu eða sögur úr fjölskyldu sinni. ...
Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur kynnir bók sína, Hinir útvöldu. Sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki 1918.Á vel við á fullveldisárinu.Erindi í boði félagavalsnefndar.
Jólafundurinn verður hátíðlegur að vanda, sannkölluð jólastemmning með söng og góðri stund í boði skemmtinefndar. Dagskráin verður þó með nokkuð hefðbundnum hætti, en þetta verður BARA gaman. - Fjöldasöngur hér og þar, - Aðventuborðhald à la Natura, - Hugvekja sr. Sigurðar Arnarsonar, - Fr...
Guðrún Nordal forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum mun flytja erindi um hvaða lærdóm um okkur sjálf við getum dregið af bókmenntum fyrri tíma og hvernig við getum miðlað þeim lærdómi áfram til nýrra kynslóða. Nýlega var bók Guðrúnar Skiptidagar gefin út. Í bókinni er persó...
Við byrjum fund í upphafi árs að taka vinnufund um málefni klúbbsins. Stöðuna í dag, hvað er gott og hvað má bæta, hverju eigum við að breyta til að vera nútímalegri þannig að félagar vilji mæta á fundi.Nánara skipulag síðar.
Marta Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar (Kadeco) mun fjalla um uppbyggingu byggðar, þjónustu og atvinnulífs í tengslum við flugvallarsvæði. Mikill vöxtur flugumferðar um Keflavíkurflugvöll opnar mikla möguleika uppbyggingu svæðisins umhverfis flugvöllinn. Slík uppbyggin...
Á örfáum árum hefur sú breyting orðið að alþjóðleg rannsóknarfyrirtæki meta nú orðsporsáhættu sem alvarlegustu áhættu í rekstri fyrirtækja – alvarlegri ógn en t.d. tölvuinnbrot og þjófnað á upplýsingum, fjandsamlegar breytingar á lagaumhverfi, náttúruhamfarir og hryðjuverk. Fjórða iðnbyltingin, staf...
Örnólfur Hall eða Gestur Ólafsson arkitekt.Páll Torfi Önundarson kynnir.
Ásta Bjarnadóttir framkvæmdastjóri mannauðs Landspítala.Una Eyþórsdóttir kynnir.
Erla Skúladóttir sérfræðingur í hugverkarétti og sprotafyrirtækjum.Sigríður Lillý Baldursdóttir kynnir.
Una Eyþórsdóttir kynnir.
S
Auð
Almannarómur er sjálfseignarstofnun um eflingu máltæknilausna fyrir íslensku sem mun útdeila fjármagni og stofna verkefni til að fylgja eftir framkvæmd máltækniáætlunar til ársins 2022. Markmið máltækniáætlunarinnar er skýrt, að tryggja að hvers kyns tæki og tól tali og skilji íslensku og tungumálin...
Finn Thorlacius blaðamaður og bílaskríbent. Finnur mun fræða okkur um hvernig tæknin á bak rafbíla hefur verið að þróast og hvað er nýjast í rafbílamálmum. Einnig gera grein fyrir hver verður líkleg þróun hérlendis og erlendis í notkun rafbíla og hvaða áhrif sú þróun mun hafa á samgöngur.. ...
Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu (samfélagsleg ábyrgð) og stjórnarformaður Tækniþóunarsjóðs. Hrund er einn okkar helsti framtíðarfræðingur og sérfræðingur í fjórðu iðnbyltingunni. Hún er hluti af sérfræðingahópi World Economic Forum. Hún mun fjalla um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á f...
Staða og horfur á íslenskum orkumarkaði er yfirskrift erindis sem félagi okkar Guðni Jóhannesson, orkumálastjóri, flytur á fyrsta fundi starfsársins. Orkumál eru mikilvægur málaflokkur sem oft hafa staðið deilur um. Um þessar mundir er t.d. deilt um þriðja orkupakkann og áhrif hans á íslensk orkumál...
Loftslagsmál eru sífellt meira í brennidepli. Á fundinum mun Eggert Benedikt Guðmundsson, forstöðumaður nýs Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftlagsmál og grænar lausnir, segja frá markmiðum samstarfsvettvangsins og fyrirhuguðum verkefnum.
Anna Stefánsdóttir er gestur fundarins. Hún er umdæmisstjóri Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi. Hún mun fara yfir áherslur sínar í starfi sem umdæmisstjóri og áherslur forseta Rotary International.
Sendiherra Færeyjar verður gestur okkar. Hann fjallar um Færeyjar og samskiptin við Ísland.
Staða ferðaþjónustunar á þessum "síðustu og verstu tímum".