Finn Thorlacius blaðamaður og bílaskríbent.
Finnur mun fræða okkur um hvernig tæknin á bak rafbíla hefur verið að þróast og hvað er nýjast í rafbílamálmum. Einnig gera grein fyrir hver verður líkleg þróun hérlendis og erlendis í notkun rafbíla og hvaða áhrif sú þróun mun hafa á samgöngur..
Helgi Jóhannesson kynnir fyrirlesarann.