Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu (samfélagsleg ábyrgð) og stjórnarformaður Tækniþóunarsjóðs.
Hrund er einn okkar helsti framtíðarfræðingur og sérfræðingur í fjórðu iðnbyltingunni. Hún er hluti af sérfræðingahópi World Economic Forum. Hún mun fjalla um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á fólk og fyrirtæki í framtíðinni.
Hulda Bjarnadóttir kynnir fyrirlesarann.