Fjórða iðnbyltingin, sjálfbærni og framtíðin. Einnig er stjórnarskiptafundur

þriðjudagur, 25. júní 2019 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu (samfélagsleg ábyrgð) og stjórnarformaður Tækniþóunarsjóðs.

Hrund er einn okkar helsti framtíðarfræðingur og sérfræðingur í fjórðu iðnbyltingunni. Hún er hluti af sérfræðingahópi World Economic Forum. Hún mun fjalla um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á fólk og fyrirtæki í framtíðinni.
 
Hulda Bjarnadóttir kynnir fyrirlesarann.