Áfallasaga kvenna

þriðjudagur, 16. október 2018 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Unnur Anna Valdimarsdóttir prófessor við læknadeild Háskóla Íslands mun fjalla um áfallasögu kvenna byggða á vísindarannsókn á heimsvísu.

Erindið er í boði starfsþjónustunefndar.