Umræðufundur um málefni klúbbsins

þriðjudagur, 15. janúar 2019 12:00-13:00, Ath. Breyttan fundarstað Hótel Hilton Nordica/ Hilton club Suðurlandsbraut 2 Reykjavík
Við byrjum fund í upphafi árs að taka vinnufund um málefni klúbbsins. Stöðuna í dag, hvað er gott og hvað má bæta, hverju eigum við að breyta til að vera nútímalegri þannig að félagar vilji mæta á fundi.

Nánara skipulag síðar.