Bjartur og Bergþór: Óstöðvandi

þriðjudagur, 13. nóvember 2018 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Félagi okkar Berþór Pálsson mun ásamt Bjarti Guðmundssyni fræða okkur um hvernig við getum komist í gott tilfinningalegt ástand alla daga.

Erindi í fundarröð klúbbþjónustunefndar um mannbætandi nóvember.