Samstarfsvettangur stjórn­valda og at­vinnu­lífs um loft­lags­mál og grænar lausnir

þriðjudagur, 3. september 2019 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Loftslagsmál eru sífellt meira í brennidepli. Á fundinum mun Eggert Benedikt Guðmundsson, forstöðumaður nýs Sam­starfs­vett­vangs stjórn­valda og at­vinnu­lífs um loft­lags­mál og grænar lausnir, segja frá markmiðum samstarfsvettvangsins og fyrirhuguðum verkefnum.