Loftslagsmál eru sífellt meira í brennidepli. Á fundinum mun Eggert Benedikt Guðmundsson, forstöðumaður nýs Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftlagsmál og grænar lausnir, segja frá markmiðum samstarfsvettvangsins og fyrirhuguðum verkefnum.