Í upphafi fundar verður óvænt en orkumikið uppistand!
Ólafur Nielsen er framkvæmdastjóri Kolibri en hann hefur undanfarin 12 ár starfað við stafræna viðskiptaþróun. Í erindi sínu mun hann gefa okkur innsýn í framúrstefnulega stjórnunarhætti hjá Kolibri þar sem meðal annars launaupplýsingar eru opnar og fólk hittist til að segja frá því hvernig því líður.
Áhugavert erindi á tímum umbreytinga.
Erindið er í boði ungmennanefndar og mun Edda Hermannsdóttir kynna fyrirlesara.
Sjáumst hress á þriðjudaginn.
Stjórnin