Uppruni Íslendinga byggt á DNA úr beinasafni Þjóðminjasafnsins

þriðjudagur, 30. október 2018 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Sigríður Sunna Ebeneserdóttir,  mannerfðafræðingur og ung vísindakona hjá deCODE sem er að hefja flottan starsferil og birti nýlega ásamt kollegum mjög áhugaverða grein um uppruna Íslendinga byggða á DNA úr beinasafni Þjóðminjasafnsins.

Erindið er í boði starfsþjónustunefndar.