Sigríður Sunna Ebeneserdóttir, mannerfðafræðingur og ung vísindakona hjá deCODE sem er að hefja flottan starsferil og birti nýlega ásamt kollegum mjög áhugaverða grein um uppruna Íslendinga byggða á DNA úr beinasafni Þjóðminjasafnsins.
Erindið er í boði starfsþjónustunefndar.