Marta Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar (Kadeco) mun fjalla um uppbyggingu byggðar, þjónustu og atvinnulífs í tengslum við flugvallarsvæði. Mikill vöxtur flugumferðar um Keflavíkurflugvöll opnar mikla möguleika uppbyggingu svæðisins umhverfis flugvöllinn. Slík uppbygging er oft nefnd „Aerotropolis“ eða „Airport City“.“
Svanbjörn kynnir fyrirlesara.