Staða og horfur á íslenskum orkumarkaði

þriðjudagur, 27. ágúst 2019 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Staða og horfur á íslenskum orkumarkaði er yfirskrift erindis sem félagi okkar Guðni Jóhannesson, orkumálastjóri, flytur á fyrsta fundi starfsársins. Orkumál eru mikilvægur málaflokkur sem oft hafa staðið deilur um. Um þessar mundir er t.d. deilt um þriðja orkupakkann og áhrif hans á íslensk orkumál. Sem fyrr fundum við á Hótel Natura. Við hlökkum til að sjá ykkur öll, stjórnin.