Heilsefling eldri borgara á Íslandi

þriðjudagur, 6. nóvember 2018 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Janus Guðmundsson hjá Janusheilsueflingu mun fræða okkur um heilsueflingu eldri borgara á Íslandi.

Erindið er í umsjón Klúbbþjónustunefnar þar sem áhersla nefndarinnar er  “Mannbætandi nóvember”.