Áherslur nýs umdæmissstjóra og áherslur alþjóðaforseta RI

þriðjudagur, 10. september 2019 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Anna Stefánsdóttir er gestur fundarins. Hún er umdæmisstjóri Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi. Hún mun fara yfir áherslur sínar í starfi sem umdæmisstjóri og áherslur forseta Rotary International.