Þriðjudaginn 27.apríl verður erindi um rannsóknarverkefni sem felst í að kanna kolefnisstöðu golfvalla. Verkefnið nýtast sveitafélgöum, stofnunum, fyrirtækjum, almenningi og hluta íþróttahreyfingarinnar til að draga úr kostnaði og reikna betur með grænum svæðum í loftslagsbókhaldi. Edwin Roald golfvallarhöfundur flytur erindið og Hulda Bjarnadóttir kynnir.