Sjálfbær matvælaframleiðsla og tækifæri Íslands á því sviði

þriðjudagur, 20. apríl 2021 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík

Þriðjudaginn 20. apríl heldur Sigurður Markússon erindi sem nefnist ´Sjálfbær matvælaframleiðsla og tækifæri á Íslandi. Sigurður starfar
starfar sem nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun og hefur unnið innan orkugeirans undanfarin 10 ár, sérstaklega í þróunarverkefnum og nýsköpun á sviði jarðvarma og nýrra lausna, bæði til vinnslu og sölu orku. Sigurður er með MSc gráðu í jarðefnafræði frá Háskóla Íslands og MSt gráðu í sjálfbærni frá háskólanum í Cambridge.