Nýsköpun og Valka

þriðjudagur, 23. mars 2021 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Ágætu Rótarýfélagar
þann 23.mars verður haldið erindi er nefnist 'Nýsköpun og Valka' en Valka er alþjóðlegt og ört vaxandi hátæknifyrirtæki í sjávarútvegi. Fyrirlesari er Helgi Hjálmarsson forstjóri Völku. Sigríður Olgeirsdóttir kynnir fyrirlesarann.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest á Natúra - en hlekkur á fundinn hefur verið sendur út fyrir þá sem vilja fylgjast með rafrænt.