Tækifærin eru alls staðar

þriðjudagur, 16. mars 2021 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Þann 16.mars Heldur Sigrún Guðjónsdóttir erindi sem nefnist ´Tækifærin eru alls staðar upplýsingatækni , Ísland og jafnrétti, þar sem hún fjallar um tækifærin í fyrirtækjarekstri og markaðssetningu á netinu.
Sigrún er stofnandi og forstjóri www.sigrun.com  en hún hefur á undraverðum tíma
byggt upp öflugt netfyrirtæki sem er eingöngu starfsemi gegnum netið
Kynnir: Sigríður Olgeirsdóttir
Stjórnin