Forsetakosningar í Bandaríkjunum í víðu samhengi

þriðjudagur, 17. nóvember 2020 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
þann 17.nóvember heldur Friðjón Friðjónsson almannatengill, erindi um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í víðu samhengi. Athugið að fundurinn hefst kl. 12:10. Hlekkur á zoom fund verður sendur í tölvupósti.