þann 10.nóvember heldur Inga Hrönn Kristjánsdóttir, eigandi Iceland power yoga hugleiðingu um BAPTISTE yoga, segir frá verkefni þeirra í Afríku og verður með smá stólaæfingar með okkur. Athugið að fundurinn hefst kl. 12:10 og verður linkur á zoom sendur í tölvupósti.