Húmor á tímum kórónaveirunnar

þriðjudagur, 25. ágúst 2020 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Fundarefni: Húmor á tímum kórónaveirunnar
Fyrirlesari: Þórarinn Eldjárn, skáld og rithöfundur

Hótel Natura

Hótelið hefur staðfest að þau muni halda 2 m regluna og handspritt verður á staðnum. Þjónar verða með hanska og grímur.

Mikilvægt er að þið sem hafið ekki þegar látið mig vita meldið ykkur á fundinn þannig að ég geti látið hótelið vita fjöldatöluna, helst fyrir hádegi á mánudag á facebook síðuna okkar eða sigridur.lilly@tr.is eða í síma 8989011.

Hlakka til að sjá ykkur - Góðar kveðjur - Sigga Lillý