Leiðsögn um sýninguna List— míla sem Listasafn Háskóla Íslands stendur fyrir. Efnt er til hennar í tilefni 40 ára afmælis Listasafns Háskóla Íslands en markmið sýningarinnar er að gefa nemendum háskólans, starfsmönnum og ekki síst öllum almenningi færi á að kynnast safneigninni. Í lokinn gefst svo tækifæri til að snæða hádegismat á Háskólatorgi.