Frábæru félagsmenn Samfélagsþjónustunefnd ætlar NÚ heldur betur að bjóða okkur upp á spennandi erindi næsta fimmtudag. Gísli Rúnar Guðmundsson, menntastjóri NÚ, mætir og mun kynna starfsemi skólans og hvernig er hægt með nútímatækni og nýjum kennsluaðferðum að veita nemendum frelsi t...
Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar, formaður Gunnar Sigurjónsson.Fyrirlesari verður Hrafn Sveinbjarnarson héraðsskjalavörður Héraðsskjalasafns Kópavogs. Hrafn ætlar að tala um Kópavogsfundinn.
Skúli Thoroddssen kynnir nýútgefna sögulega skáldsögu sína ÍNU sem fjallar um atburði sem áttu sér stað við Öskju 1907, þegar tveir Þjóðverjar, jarðfræðingur og listamaður hurfu þar sporlaust. Unnusta annars þeirra, hin listhneigða, prússneska Ína, kemur til Íslands ári síðar að leita skýringa á þv...
Fundur, fimmtudaginn 14. nóvember.Umsjón: Starfsþjónustunefnd. Fréttabréf: Ásgeir Logi.
Rótarýfundur nr. 12 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Þjóðmálanefndar - formaður Siv Friðleifsdóttir. Linda Rós Alfreðsdóttir, sérfræðingur í málefnum flóttamanna hjá félagsmálaráðuneytinu flytur erindið „Öruggt skjól á Seltjarnarnesi“ Erindið fjallar um málefni flóttamanna almennt sem og ko...
Heimsókn í Skarðaborg
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilsson er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.3ja mínútna erindið er í höndum Einars Guðmundssonar.
Davíð Þorláksson, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs Samtaka atvinnulífsins fræðir okkur um laga- og skattaumhverfi atvinnulífsins.Birgir Ómar Haraldsson kynnir fyrirlesara.
Ásgeir Jónsson, nýráðinn Seðlabankastjóri, sem mun fjalla um sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins og hlutverk hinnar sameinuðu stofnunar á sviði fjármálastöðugleika.
Margrét Pála Ólafsdóttir, stjórnarformaður Hjallastefnunnar: Bylting í stjórnun menntastofnana
Fundur í umsjón stjórnar Rótarýklúbbs Kópavogs. Forseti er Jón Sigurðsson. Efni fundaarins er stórnarkjör fyrir næsta starfsár, 2020- 2021. Ekkert 3ja mínútna erindi er á þessum fundi.
Ferða- og skemmtinefnd stendur fyrir haustferð á sýninguna Fly Over Iceland. Að henni lokinni verður snætt á Bryggjunni brugghúsi.Brottför frá Hótel Selfossi kl. 18. Farið með rútu og áformuð heimkoma um 23.00. Makar velkomnir.
Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri, mun fjalla um konur í sviðslistum.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting. This week we have the pleasure of welcoming Jóhann Malmquist, a distinguished HI professor (math and computer science) and serial entrepeneur, as speaker. We expect a most interesting hour.
Marta Guðjónsdóttir borgarfullrúi er ræðumaður kvöldsins.
Fundur í umsjón Þjónustunefndar. Formaður hennar er Jóhanna Ásmundsdóttir.Skiptineminn okkar Pauline Dano með erindi “From Mayenne to Akureyri, an exchange year with the Rotary”. 3ja mínútna erindi; Guðný Ester Aðalsteinsdóttir ,,Björg C., Guðríður og Ljósa“.
Heimsókn kl. 18:30 til Egersund á Eskifirði ásamt Rotaryklúbbi Fljótsdalshéraðs.
Ágætu félagar.Næsti fundur verður haldinn á hóteli B59 kl. 18:30Fundarefni: Lilja Árnadóttir sviðsstjóri munasafns Þjóðminasafnsins verður með erindi um fornminjar í Borgarbyggð.Erindi sitt nefnir hún " Af menningu fyrri alda á Vesturlandi".Það væri gaman að sjá ykkur sem flest á fundinum. Vinsamle...
Framræst votlendi er skráð fyrir 66% af allri losun gróðurhúsalofttegunda Íslands, lítið er að gerast í þeim málum en þar liggja stærstu skrefin í loftslagsmálum Íslendinga. Í fyrirlestrinum mun verða sagt frá frá stofnun Votlendissjóðsins, hvað Votlendissjóðurinn er, hvernig hann vinnur og hvað h...
Jæja gott fólk… allir orðnir spenntir að fá að vita hvað fundarefni fimmtudagsins verður? Flest okkar þekkja minningar- og styrktarsjóðinn Örninn en Rótarýklúbburinn Hof hefur einmitt styrkt verkefni hans. Á fimmtudaginn kemur upphafsmaður verkefnisins, Heiðrún Jensdóttir og kynnir starfið og hve...
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar. Frímann Ingi Helgason frá sögufélagi Kópavogs heldur erindi.Heiðrún Hákonardótttir flytur 3ja mínútna erindi
Rótarýfundur nr. 13 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Sögu- og skjalanefndar - formaður Örn Smári Arnaldsson.Heimsókn til ISAVIA Heiti kynningar: Flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur Efni: Fjallað um Flugstjórnarmiðstöð Reykjavikur, rekstur og hlutverk á Norður-Atlantshafi. Einnig mun ég segja fr...
Þjónustunefnd sér um aðalefni
Rotary Reykjavík International, together with Rotary Garðabær, is honoured to welcome his excellency Ambassador Gunter, US Ambassodor to Iceland as speaker to this weeks joint meeting. His chosen theme is 'American Economic Values.' We look forward to a most interesting event, held at Rotary Garðabæ...
Fundurinn er í umsjón starfsþjónustunefndar þar sem Vilhjálmur Bjarnason er formaður og Þorvaldur Þorsteinsson er varaformaður. Gestur og fyrirlesari er sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi Jeffrey Ross Gunter. Nefnist erindi hans "American Economic Values".Fundurinn er haldinn í samvinnu við Rotary ...
Því miður þá forfallaðist Styrmir Gunnarsson og fengum við Magnús Á Skúlason til að hlaupa í skarðið.Erindi Magnúsar fjallar um þróun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði. (Ekki íbúðir). Magnús is the Managing Director and founder of Reykjavík Economics, a private economic consulting firm. Magnús h...
Björn Bjarnason mun ræða um EES-samninginn og framkvæmd hans. Hvernig hefur samningurinn mótað íslenska löggjöf? Hvað um stjórnlagadeilur vegna hans? Hvernig má bæta framkvæmdina?
Þórlindur Kjartansson, pistlahöfundur á Fréttablaðinu og formaður verkefnisstjórnar um nýsköpunarstefnu fyrir Ísland: Sköpun er lykillinn að lífsgæðum
Fundur með formanni skemmtinefndar og fulltrúa frá R.kl. Gafarvogs um jólafundinn; aðstöðu, dagskrá og matseðil.