Bólusetningar gegn COVID-19

þriðjudagur, 28. september 2021 12:00-13:00, Grand Hótel Sigtún 28 105 Reykjavík
Ítarlegt erindi um bólusetningar almennt og sögu þeirra og hlutverk í heilbrigðisþjónustunni. Síðan fjallað um COVID-19 bólusetningar og þau álitamál sem uppi hafa verið um þá aðgerð