Litið um öxl eftir ár á Bifröst. Ræðumaður: Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst

þriðjudagur, 7. september 2021 12:00-13:00, Grand Hótel Sigtún 28 105 Reykjavík
Fróðlegt erindi um stöðu, stefnu og áskoranir sem við er að glíma í Háskólanum á Bifröst.