Markaðsstofa Kópvogs og Kópavogsbæjar og innleiðing heimsmarkmiða SÞ

þriðjudagur, 11. maí 2021 12:00-13:00, Athugið að tilkynning um staðsetningu fundarins kemur síðar
þann 11.maí  – segir  Auður Finbogadóttir frá starfi Markaðsstofu Kópvogs og Kópavogsbæjar að innleiðingu Heimsmarkmiða Sþ. Tilkynnt verður um fundarstað síðar,
kveðja
Stjórn Rótarýklúbbs Austurbæjar