Borgarlínan

þriðjudagur, 2. mars 2021 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Kæru félagar
Næsti fundur verður haldinn á hótel Natura. Þar fjallar Gestur Ólafsson, skipulagsfræðingur um borgarlínuna. Við reiknum með að þeir félagar sem það kjósa geti fylgst með á netinu,
með góðri kveðju
stjórnin