Hvernig er hægt að bæta heilsu á tímum Covid-19?

þriðjudagur, 2. febrúar 2021 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari flytur erindið ´Hvernig má bæta heilsu á tímum Covid-19?´Helga Þórisdóttir kynnir. Hlekkur á netfund verður sendur í tölvpósti,
Stjórnin