Kennsla á tímum Covid-19

þriðjudagur, 19. janúar 2021 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Þann 19.janúar flytur Róbert Haraldsson kennslustjóri HÍ erindið; Kennsla á tímum Covid-19
Fundurinn hefst kl. 12:10 og stendur til 13:00. Hlekkur á zoom verður sendur í tölvupósti fyrir fundinn