Peningaþvætti og áhættumat

þriðjudagur, 20. október 2020 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Þriðjudaginn 20.október flytur Birgir Jónasson, lögfræðingur hjá RLS erindið 'Peningaþvætti og áhættumat'. Sigríður Björk kynnir fyrirlesara. Fyrirlesturinn verður á zoom og hlekkur á fundinn verður sendur er nær dregur