Bókasöfn á tímum Covid-19, framtíðin og rafbækur

þriðjudagur, 22. september 2020 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík
Næsta þriðjudag, 22.sept. verður Pálína Magnúsdóttir, borgarbókavörður með erindi sem nefnist Bókasöfn á tímum C-19, framtíðin og rafbækur.