Útgáfa á gæðaefni frá framandi menningarsvæðum

þriðjudagur, 14. janúar 2020 12:00-13:00, Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegi 52 101 Reykjavík

Aðgangur að öðrum menningarheimum.  María og Agla frá Angústúru ætla að segja okkur frá hvers vegna Angústúra hefur lagt svona mikla áherslu á útgáfu á eðalbókmenntum frá menningarsvæðum sem hafa ekki verið aðgengileg fyrir okkur og hvernig þær velja verkin.

Söngur:  Stóð ég út í tungsljósi