Helga Þórisdóttir félagi okkar flytur erindið sem hún kallar ´Persónuverndarhugvekja; Kína, kosninga og Ísland í dag. Hlekkur á fundinn verður sendur í tölvupósti,góð kveðjaStjórnin
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group flytur erindi - Ársæll Harðarsson kynnir. Hlekur á netfund verður sendur í tölvupósti,Góð kveðjaStjórnin
Einar Stefánsson, læknir flytur erindið ´Lýsi, kvef og Covid´ Guðmundur þorgeirsson kynnir fyrirlesarann. góð kveðjaStjórnin
Kæru félagarNæsti fundur verður haldinn á hótel Natura. Þar fjallar Gestur Ólafsson, skipulagsfræðingur um borgarlínuna. Við reiknum með að þeir félagar sem það kjósa geti fylgst með á netinu,með góðri kveðjustjórnin
Þriðjudaginn 9.mars heldur Davíð Þorláksson erindi sem hann nefnir ´Betri samgöngur´, samgöngusáttmálinn á höfuðborgarsvæðinu. Ragnhildur Hjaltadóttir kynnir fyrirlesara,með kveðjuStjórnin
Þann 16.mars Heldur Sigrún Guðjónsdóttir erindi sem nefnist ´Tækifærin eru alls staðar upplýsingatækni , Ísland og jafnrétti, þar sem hún fjallar um tækifærin í fyrirtækjarekstri og markaðssetningu á netinu. Sigrún er stofnandi og forstjóri www.sigrun.com en hún hefur á undraverðum tímabyggt upp öf...
Ágætu Rótarýfélagar þann 23.mars verður haldið erindi er nefnist 'Nýsköpun og Valka' en Valka er alþjóðlegt og ört vaxandi hátæknifyrirtæki í sjávarútvegi. Fyrirlesari er Helgi Hjálmarsson forstjóri Völku. Sigríður Olgeirsdóttir kynnir fyrirlesarann.Vonumst til að sjá ykkur sem flest á Natúra - en h...
þann 13.apríl nk. flytur Haukur Hafsteinsson, rafmagnstæknifræðingur hjá Marel erindi sem varpar ljósi á þá hröðu vöruþróun sem hefur átt sér stað með hermun og sýndarveruleika í viðburðarhaldi og öllu sölu- og markaðsstarfi Marel undanfarna mánuði. Hótel Natura er loka þannig að fundurinn verður á...
Þriðjudaginn 20. apríl heldur Sigurður Markússon erindi sem nefnist ´Sjálfbær matvælaframleiðsla og tækifæri á Íslandi. Sigurður starfar starfar sem nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun og hefur unnið innan orkugeirans undanfarin 10 ár, sérstaklega í þróunarverkefnum og nýsköpun á sviði jarðvarma og n...
Þriðjudaginn 27.apríl verður erindi um rannsóknarverkefni sem felst í að kanna kolefnisstöðu golfvalla. Verkefnið nýtast sveitafélgöum, stofnunum, fyrirtækjum, almenningi og hluta íþróttahreyfingarinnar til að draga úr kostnaði og reikna betur með grænum svæðum í loftslagsbókhaldi. Edwin Roald golfv...
þann 4.maí nk. verður haldið erindið 'orkuframleiðsla með vindmyllum´. Erlingur Geirsson flytur erindið og Helgi Jóhannesson kynnir hann. Fundurinn verður á zoomkveðja Rótarýklúbbur Austurbær
þann 11.maí – segir Auður Finbogadóttir frá starfi Markaðsstofu Kópvogs og Kópavogsbæjar að innleiðingu Heimsmarkmiða Sþ. Tilkynnt verður um fundarstað síðar,kveðjaStjórn Rótarýklúbbs Austurbæjar
þann 18.maí flytur Ásbjörn Jónsson sviðsstjóri framkv.sviðs NLSH erindið Uppsteypa meðferðarkjarnans á nýjum Landspítala. Benedikt Olgeirsson kynnir fyrirlesara. Góð kveðjaStjórn Rvík- Austurbær
þann 25.maí heldur Jón Ágúst Þorsteinsson forstjóri Klappa grænna lausna erindið: Hvernig getur Ísland stórbætt frammistöðu sína í umhverfismálum? Jón Björnsson kynnir fyrirlesara. Með kveðjuStjórn Rótarýklúbbsins Rvík- Austurbær
Stórmál á heimsvísu. Merkilegt framlag ORF
Ítarleg kynning á starfi Rótarýhreifingarinnar, bæði alþjóðlega og innanlands, sérstaklega áherslur næsta árs.
Fróðlegt erindi um stöðu, stefnu og áskoranir sem við er að glíma í Háskólanum á Bifröst.
Fróðlegt yfirlit yfir stöðu mála og flokka í íslenskum stjórnmálum; framtíðarhorfur
Ítarlegt erindi um bólusetningar almennt og sögu þeirra og hlutverk í heilbrigðisþjónustunni. Síðan fjallað um COVID-19 bólusetningar og þau álitamál sem uppi hafa verið um þá aðgerð
Anna Lilja Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðuneytisstjóri og klúbbfélagi sagði frá 4 ára dvöl sinni í Genf sem fulltrúi í fasatanefndum Sameinuðu þjóðanna